Pólitískur þriller sem gerist í Þýskalandi eftirstríðsáranna. Myndin fjallar um uppbyggingu stríðshrjáðrar álfu, séða með augum Leopolds Kessler, ungs Ameríkana, sem kemur til Þýskalands til að taka þátt í uppbyggingu heimalands foreldra sinna.
Frumlegur, umdeildur, listrænn og gagnrýninn Lars Von Trier leikstýrir þessari stórmerkilegu kvikmynd.
Sýnd í BÍÓTEKINU sunnudaginn 6. nóvember kl 19:15.
English
Just after W.W.II, an American takes a railway job in Germany, but finds his position politically sensitive with various people trying to use him.
Screened November 6th at 7:15 PM.