Europa

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Lars von Trier
  • Handritshöfundur: Lars von Trier, Niels Vørsel
  • Ár: 1991
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 6. Nóvember 2022
  • Tungumál: Enska og þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Jean-Marc Barr, Udo Kier

Pólitískur þriller sem gerist í Þýskalandi eftirstríðsáranna. Myndin fjallar um uppbyggingu stríðshrjáðrar álfu, séða með augum Leopolds Kessler, ungs Ameríkana, sem kemur til Þýskalands til að taka þátt í uppbyggingu heimalands foreldra sinna.

Frumlegur, umdeildur, listrænn og gagnrýninn Lars Von Trier leikstýrir þessari stórmerkilegu kvikmynd.

Sýnd í BÍÓTEKINU sunnudaginn 6. nóvember kl 19:15.

English

Just after W.W.II, an American takes a railway job in Germany, but finds his position politically sensitive with various people trying to use him.

Screened November 6th at 7:15 PM.

Aðrar myndir í sýningu