Face of Winter (Sérsýning/Special screening)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Íþróttir/Sport
  • Leikstjóri: Chris Patterson
  • Ár: 2018
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Desember 2018
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Seth Wescott, Rob Kingwill, Marcus Caston, Johan Jonsson, Dennis Risvoll, Kaylin Richardson

Sérsýning miðvikudaginn 12. des. kl.20:00

Komdu og sjáðu helsta skíða- og snjóbrettafólk heiðra Warren Miller á sinn einstaka hátt í kvikmyndinni Face of Winter, kostað af Volkswagen.

Við sem elskum vetur eigum það sameiginlegt með hinum mikla meistara Warren Miller en hann var einn af frumkvöðlum skíðakappa sem nutu þess að renna sér niður snæviþakin fjöll og festa það á filmu.

Face of Winter er 69. mynd Warren Miller Entertainment og styrkt af Volkswagen of America. Skíða- og snjóbrettafólk koma saman og halda uppi heiðri þessa manns sem hefur veitt mörgum innblástur í áratugi en hann lést fyrr á árinu 93.ára gamall. Í myndinni er flakkað heimshorna á milli frá Tröllaskaga til Nýja sjálands komið við í Chamonix í Frakklandi og Red Mountain í Bresku Kólumbíu ofl.

Sjáðu meira á www.warrenmiller.com.

English

Special screening Wednesday Dec.12th @8PM

Come along as we pay tribute to the original ski bum in Warren Miller’s 69th film, Face of Winter, presented by Volkswagen.

Loving the pure joys of winter is something we have in common with the late, great Warren Miller—who helped create and capture the magic of skiing. This fall, Face of Winter, the 69th installment from Warren Miller Entertainment presented by Volkswagen, will bring new and veteran athletes together to pay tribute to the man who started it all. Amie Engerbreston and Jonny Moseley as we kickoff and explore ancient Icelandic mountains.  Follow along and celebrate a life lived in high places at warrenmiller.com.

Aðrar myndir í sýningu