Finding Fela! Kvikmyndasýning og tónleikar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Alex Gibney
  • Ár: 2014
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Júní 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Fela Kuti, Yeni Kuti, Femi Kuti

Myndin fjallar um líf Fela Kuti , tónlistina hans og mikilvægi hans í félagslegu og pólitísku samhengi. Hann var upphafsmaður tónlistarhreyfingarinnar Afróbeat,  þar sem hann vildi nýta tónlist sem pólitískt vopn gegn Nígerískum stjórnvöldum áttunda og níunda áratugarins. Fela Kuti var áhrifavaldur að lýðræðisbreytingum í Nígeríu ásamt því að breiða boðskapinn í alþjóðlegu samhengi, en hann á vel við í nútímanum þar sem fjöldi manns berst enn fyrir frelsinu.

Kvikmyndinni er leikstýrt af Óskarsverðlaunahafanum Alex Gibney. Myndin er sýnd kl 20:00 laugardagskvöldið 13. júní en The Bangoura Band mun spila eftir myndina og það verður rokna stuð í Bíó Paradís.

English

Finding Fela tells the story of Fela Anikulapo Kuti’s life, his music, his social and political importance. He created a new musical movement, Afrobeat, using that forum to express his revolutionary political opinions against the dictatorial Nigerian government of the 1970s and 1980s. His influence helped bring a change towards democracy in Nigeria and promoted Pan Africanist politics to the world. The power and potency of Fela’s message is completely current today and is expressed in the political movements of oppressed people, embracing Fela’s music and message in their struggle for freedom.

Finding Fela was directed by the Academy Award winning director, Alex Gibney. Screened Saturday June 13th at 20:00. The Bangoura Band will play after the screening!

Aðrar myndir í sýningu