Kvikmynd Sara Dosa fylgir frönsku eldfjallasérfræðingunum og hjónunum Katiu og Maurice Krafft eftir, í rannsóknum þeirra á eldgosum. Efnið sem Sara Dosa vinnur mynd sína úr er áralöng kvikmyndun hjónanna á störfum sínum.
Stórkostleg heimildamynd um undraveröld eldgosa í útgáfu National Geographic og Neon.
English
Intrepid scientists and lovers Katia and Maurice Krafft died in a volcanic explosion doing the very thing that brought them together: unraveling the mysteries of volcanoes by capturing the most explosive imagery ever recorded