Spies, lies and family ties / Njósnir, lygar og fjölskyldubönd

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Creative Documentary
  • Leikstjóri: Helgi Felixson
  • Ár: 2016
  • Lengd: 76 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 28. Janúar 2016
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta / Icelandic with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Fjölskyldan

BÍÓ PARADÍS KYNNIR: HEIMILDARMYND UM NJÓSNIR, LYGAR OG FJÖLSKYLDUBÖND

Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur. Leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á vel varið leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða sem áttu sér stað á Ísafirði fyrir rúmum 70 árum þegar breska hernámsliðið handtók afa hans, sem var vararæðismaður Breta, og ömmu ásamt 5 öðrum Vestfirðingum og kastaði í bresk fangelsi.

„Fortíðin getur varpað löngum skugga og haft flókin áhrif á líf okkar sem fæðumst jafnvel löngu síðar“.

Meðal mynda sem Helgi Felixson hefur áður gert, má nefna Guð blessi Ísland.

NJÓSNIR LYGAR OG FJÖLSKYLDUBÖND verður frumsýnd í Bíó Paradís 28. Janúar. Sýnd með enskum texta.

 

English

During World War II, a private war erupted within an Icelandic family, hidden behind the veil of rumors and time. The filmmaker delves deep into the secrets of this family – his family – and the silence kept for more than 80 years is broken on both sides of the trenches.

Aðrar myndir í sýningu