Fleabag – National Theatre Live

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Leikstjóri: Vicky Jones
  • Handritshöfundur: Phoebe Waller-Bridge
  • Ár: 2019
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 8. Október 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Phoebe Waller-Bridge

“Witty, filthy and supreme.” ★★★★★ – Guardian

“Filthy, funny, snarky and touching.” ★★★★★ – Daily Telegraph

Sprenghlægilegt og margverðlaunaður einleikur sem varð kveikjan að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Fleabag á BBC er nú loksins komið í bíó! Uppsetningin kann að vera óvægin, dónaleg og byggð á sjálfmiðuðu tilfinningaklámi en hvað er það á milli vina?

Sýningin hefur hlotið fullt hús stiga gagnrýnenda og er talin ein sú besta á árinu! Miðasala er hafin!

Sýningar:

  • Þriðjudagur 8. október kl 20:00
  • Sunnudagur 13. október kl 20:00
  • -AUKASÝNING 26. október LAUGARDAGSPARTÍSÝNING kl 20:00!
  • Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

English

See the hilarious, award-winning, one-woman show that inspired the BBC’s hit TV series Fleabag, broadcast live to cinemas from London’s West End. Written and performed by Phoebe Waller-Bridge (Fleabag, Killing Eve) and directed by Vicky Jones, Fleabag is a rip-roaring look at some sort of woman living her sort of life.

Fleabag may seem oversexed, emotionally unfiltered and self-obsessed, but that’s just the tip of the iceberg. With family and friendships under strain and a guinea pig café struggling to keep afloat, Fleabag suddenly finds herself with nothing to lose.

Screenings:

  • Tuesday October 8th at 20:00
  • Sunday October 13th at 20:00
  • -EXTRA SCREENING October 26th at 20:00
  • Please note that season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu