Four Daughters

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Kaouther Ben Hania
  • Handritshöfundur: Kaouther Ben Hania
  • Ár: 2023
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Frakkland, Saudi- Arabía, Þýskaland, Túnis
  • Tungumál: Arabíska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Eya Chikhaoui, Tayssir Chikhaoui, Olfa Hamrouni, Nour Karoui

Við erum stödd í Túnis. Olfa á fjórar dætur. Einn daginn hverfa tvær þeirra – en til að fylla inn í skarðið mætir kvikmyndagerðarkonan Kaouther Ben Hania með leikkonur til að endurlifa söguna.

Einstaklega áhrifamikil kvikmynd sem þú vilt ekki missa af!

“Sometimes provocative, sometimes moving, and sometimes, unexpectedly, very funny” – Variety

“It’s been almost 20 years since any nonfiction film earned the right to contend for the Palme d’Or. If Four Daughters should earn that honor, it will be a deserving winner.”  Deadline

Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2023.

English

Between light and darkness stands Olfa, a Tunisian woman and the mother of four daughters. One day, her two older daughters disappear. To fill in their absence, the filmmaker Kaouther Ben Hania invites professional actresses and invents a unique cinema experience that will lift the veil on Olfa and her daughters’ life stories.

An intimate journey of hope, rebellion, violence, transmission and sisterhood that will question the very foundations of our societies.

Aðrar myndir í sýningu