NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2021-2022

Freaks – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 28. Nóv
  • 20:00NO SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Drama, Hryllingur/Horror
 • Leikstjóri: Tod Browning
 • Ár: 1932
 • Lengd: 64 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 28. Nóvember 2021
 • Tungumál: Enska / English - No subtitles
 • Aðalhlutverk: Wallace Ford, Leila Hyams, Olga Baclanova

Þessi umdeilda hryllingsmynd Tod Browning segir frá fallegri loftfimleikakonu sem trúlofast leiðtoga furðusýninga-atriðanna í sirkusnum en atburðarrásin tekur myrka stefnu þegar vinir hans í sirkusnum uppgötva að hún er aðeins á höttunum eftir arfinum hans.

Sýnd á Svörtum Sunnudegi 28. nóvember kl 20:00!

English

A circus’ beautiful trapeze artist agrees to marry the leader of side-show performers, but his deformed friends discover she is only marrying him for his inheritance.

A true Black Sunday, November 28th at 20:00!