Free Range

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Veiko Õunpuu
  • Ár: 2013
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Eistland
  • Aðalhlutverk: Lauri Lagle, Jaanika Arum, Laura Peterson

Q&A sýning með framleiðandanum Lili Pilt viðstöddum verður haldin föstudaginn 26. febrúar kl. 20:15.

Fred er upprennandi rithöfundur sem gefur lítið fyrir borgaraleg gildi. Hann er með allt á hornum sér og er rekinn af dagblaðinu sem hann vinnur hjá fyrir illa unna kvikmyndagagnrýni um Tree of Life. Í ofanálag kemur í ljós að hann er búinn að barna dóttur ritstjórans og þá kemur gömul kærasta aftur til sögunnar til að flækja málin. Tekst Fred að horfast í augu við lífið eða er hann ákveðinn í að spila því frá sér?

Veiko Öunpuu hefur leikstýrt fjórum myndum í fullri lengd og sú fyrsta, Haustveisla (Sügisball), vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Myndin var framlag Eista til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda mynd.

English

A Q&A screening with producer Lili Pilt present will be held on Friday February 26th at 20:15.

Fred is an aspiring author who has little time for bourgeoisie values. He‘s against everything and everyone and is fired from the paper he works for after a foulmouthed review of Terence Malick‘s Tree of Life. It also comes to light that he‘s impregnated the editor‘s daughter and things are further complicated when an old girlfriend re-enters his life. Will Fred manage to face life or is he determined to throw it all away?

Veiko Öunpuu has directed four Feature films. His first Feature, Autumn Ball, won the Horizons award at the Venice Film Festival. The film was Estonia‘s submission for the Best Foreign Language Film Oscar.

Aðrar myndir í sýningu