Marie og Satomi; önnur ung og vestræn, hin gömul og japönsk, önnur trúður og hin geisha. Báðar fastar á bannsvæðinu í Fukushima. Trúðurinn Marie var upphaflega fengin til að skemmta gömlu fólki sem missti heimili sín í kjarnorkuslysinu í Fukushima árið 2011. Unga fólkið er allt farið, það hefur fundið sér vinnu annars staðar, en gamla fólkið getur hvergi farið. Nema ein þeirra, hún Satomi, gömul geisha sem platar Marie til að keyra hana á bannsvæðið þar sem rústir heimilis hennar standa. Báðar konurnar þurfa svo að endurbyggja sig sjálfar, ekkert síður en húsið hennar Satomi.
Sýningar:
25. febrúar, kl 18:00
28. febrúar, kl 18:00
1. mars, kl 18:00/Spurt og Svarað
English
Marie and Satomi; one is young and German, the other old and Japanese, one is a clown and the other is a geisha. Both are stuck in the banned zone in Fukushima. Marie the clown was originally brought to Japan to entertain old people who had lost their homes during the 2011 Fukushima nuclear accident. The young people have all gone and gotten a job elsewhere, but the old people have nowhere to leave. Except for one of them, Satomi, an old geisha who tricks Marie into taking her to the banned zone, where the ruins of her old home still stand. She wants to rebuilt it, but it turns out both women also have to rebuild themselves after their personal traumas.
Sýningar:
February 25th, kl 18:00
February 28th, kl 18:00
March 1st, kl 18:00/Q&A