Fyrir framan annað fólk / In Front of Others

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Óskar Jónasson
  • Ár: 2016
  • Lengd: 90
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 8. Apríl 2016
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Snorri Engilbertsson, Ingvar Eggert Sigurðsson, Pálmi Gestsson, Svandis Dora Einarsdottir Hilmir Snær Guðnason,
Myndin segir frá Húbert sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi. Það dugar til að brjóta ísinn, en málin taka fljótlega óvænta stefnu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

English

Hubert is an introvert that works in advertising who meets a girl whom he starts dating and like any relationship it has its ups and downs.

Aðrar myndir í sýningu