Fyrir framan annað fólk

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Óskar Jónasson
  • Ár: 2016
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Ingvar Eggert Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Joi Johannsson

Sérstök Q&A sýning verður haldin á myndinni með leikstjóranum Óskar Jónassyni og framleiðandanum Kristni Þórðarsyni verður haldin laugardaginn 27. febrúar kl. 17:45

Húbert er afskaplega félagsfælinn ungur maður og á erfitt með samskipti við fólk almennt, sérstaklega samskipti við hitt kynið. Þegar hann kynnist Hönnu þá bregður hann á það ráð að notast við eftirhermur til að brjóta ísinn með Hönnu. Sambandið þróast en þegar á líður fara eftirhermur Húberts úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Óskar Jónasson sló í gegn með Sódómu Reykjavík og hefur síðan leikstýrt Perlur og svín, Reykjavík Rotterdam og teiknimyndinni Hetjur Valhallar – Þór. Þá hefur hann einnig leikstýrt nokkrum ástsælustu sjónvarpsþáttum síðustu ára, þar á meðal Limbó, Svínasúpunni, Pressu, Svörtum englum og áramótaskaupunum 2001 og 2002, auk þess sem hann var hluti af leikstjórahópunum sem gerðu Fóstbræður og Stelpurnar. Þá er hann einnig þekktur sem töframaðurinn Skari skrípó.

English

A special Q&A screening of the film with director Óskar Jónasson and producer Kristinn Þórðarson present will be held on Saturday February 27th at 17:45.

Hubert is a shy and introverted graphic designer who hasn’t had too much success when approaching women. When he falls in love with Hanna, he tries to impress her by resorting to mimicking his boss, who is a notorious womanizer. It works as an ice-breaker on Hanna, but soon things get out of control, with unforeseen consequences.

Óskar Jónasson made his name with 90s classic Remote Control, his feature debut, and has since directed Pearls and Swine, Reykjavík Rotterdam (later remade in Hollywood as Contraband) and animated film Legends of Valhalla – Thor. Meanwhile he‘s also directed some of Iceland‘s most successful TV shows. He‘s also performed as magician Skari skrípó.

Aðrar myndir í sýningu