Takao dreymir um að verða skósmiður og skrópar í skólanum til þess að teikna skó í fallegum garði í miðri Tókíó. Þar hittir hann dularfulla eldri konu, Yukino og án þess að ákveða það sérstaklega fara þau að hittast aftur og aftur í garðinum, en aðeins á rigningardögum, og með þeim tekst falleg vinátta.
English
Takao, who dreams of becoming a shoemaker, skips school and is sketching shoes in a garden in the middle of Tokyo. He meets a mysterious woman, Yukino, who is older than him. Then, without arranging the times, the two start to see each other again and again, but only on rainy days.