The Garden of Words

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Drama - Rómans
  • Leikstjóri: Makoto Shinkai
  • Handritshöfundur: Makoto Shinkai
  • Ár: 2013
  • Lengd: 46 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Miyu Irino, Kana Hanazawa, Fumi Hirano

Takao dreymir um að verða skósmiður og skrópar í skólanum til þess að teikna skó í fallegum garði í miðri Tókíó. Þar hittir hann dularfulla eldri konu, Yukino og án þess að ákveða það sérstaklega fara þau að hittast aftur og aftur í garðinum, en aðeins á rigningardögum, og með þeim tekst falleg vinátta.

English

Takao, who dreams of becoming a shoemaker, skips school and is sketching shoes in a garden in the middle of Tokyo. He meets a mysterious woman, Yukino, who is older than him. Then, without arranging the times, the two start to see each other again and again, but only on rainy days.

Aðrar myndir í sýningu