Gasland

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Josh Fox
  • Handritshöfundur: Josh Fox
  • Ár: 2010
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Febrúar 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Josh Fox, Dick Cheney, Pete Seeger

Leikstjórinn Josh Fox fékk bréf í maí árið 2008 þar sem gasfyrirtæki gerði honum 100 þúsund dollara tilboð um leigu á landi fjölskyldu hans í Milanville í Pensylvaníu. Þegar hann fer að skoða málið betur kemur í ljós að fjöldi manns hafði fengið svipað tilboð – en aðferðirnar sem fyrirtækin nota til að bora eftir gasinu eru mjög hættulegar og heilsuspillandi. Íbúar nálægt borholunum kvörtuðu yfir krónískum heilsuvandamálum, sem iðullega voru beintengd mengun í lofti eða vatnsmengun á svæðinu. Fox ræðir við vísindamenn, stjórnmálamenn og ráðamenn í gasiðnaðinum og endar á göngum þingsins.

Myndin var tilnefnd sem besta heimildamyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2011.

Sýning:
26. febrúar, kl 14:45

English

Director Josh Fox received a letter in May 2008 from a natural gas company, offering to lease his family’s land in Milanville, Pennsylvania for $100,000 to drill for gas. He would later find countless people who got similar letters, when he explored an industry that uses fracking to drill for gas. He spoke with residents who have chronic health problems that are directly traceable to contamination of their air, of their water wells or of the surface water. Fox reaches out to scientists, politicians, and gas industry executives and ultimately finds himself in the halls of Congress.

The film was nominated for an Academy Award for Best Documentary in 2011.

Screening:
February 26th, at 14:45

Aðrar myndir í sýningu