Gimme Danger

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Jim Jarmusch
  • Handritshöfundur: Jim Jarmusch
  • Ár: 2016
  • Lengd: 108 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 18. Nóvember 2016
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Iggy Pop, Danny Fields, Ron Asheton

Ekki missa af rokksögunni á hvíta tjaldinu, en Gimme Danger er heimildamynd um hljómsveitina The Stooges eftir Íslandsvininn Jim Jarmusch. Myndin var frumsýnd á miðnætursýningu á Cannes kvikmyndahátíðinni 2016.

Myndin er stórskemmtileg og villt, í anda Iggy Pop, mynd sem þú mátt ekki missa af! Facebook viðburður á frumsýninguna hér, en öllum er velkomið að kaupa sér miða á hana- föstudaginn 18. nóvember kl 19:00. Myndin fer svo í almennar sýningar í Bíó Paradís.

English

Gimme Danger is a documentary film directed by Jim Jarmusch about the band The Stooges. It was shown in the Midnight Screenings section at the 2016 Cannes Film Festival.

Entertaining and wild, a film you don´t want to miss out on!

Aðrar myndir í sýningu