Goðheimar – Íslensk talsetning

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Fantasía/Fantasy, Thriller
  • Leikstjóri: Fenar Ahmad
  • Handritshöfundur: Fenar Ahmad, Adam August
  • Ár: 2019
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Ísland
  • Frumsýnd: 11. Október 2019
  • Tungumál: Íslensk talsetning
  • Aðalhlutverk: Salóme R. Gunnarsdóttir, Ali Sivandi, Patricia Schumann, Jacob Ulrik Lohmann, Roland Moller

Jafnvel guðir þurfa á hetjum að halda!

Víkingabörnin Röskva og Þjálfi koma í Goðheima ásamt þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Fljótlega kemur í ljós að Goðheimarnir eru að hruni komnir og færast þá örlögin í hendur Röskva og Þjálfa til að koma honum til bjargar áður en það verður um seinan.

GOÐHEIMAR er frábær ævintýra- og fjölskyldumynd sem byggir á samnefndum teiknimyndasögum og túlkunum danska myndasagnahöfundarins Peters Madsen á sögum úr norrænni goðafræði í bókasyrpunni Goðheimum, sem ætti að vera mörgum Íslendingum kunnug. Má þess einnig geta að Íslendingar koma að myndinni frá ýmsum hliðum og fóru tökur einnig fram að stórum hluta hér á landi.

Frumsýnd 11. október með íslensku tali í Bíó Paradís!

Aðrar myndir í sýningu