Gæsadrengurinn

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Steen Rasmussen, Michael Wikke
  • Handritshöfundur: Steen Rasmussen, Michael Wikke
  • Ár: 219
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Danmörk
  • Tungumál: Danska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Rasmus Bjerg, Nicolas Bro, Dario Campeotto

Viggo er strákur sem lifir fyrir leik sem hann spilar í sýndarveruleika. Einn daginn þegar gæs flýgur inn á svalirnar hans breytist líf hans að eilífu, því gæsin kann að tala!

Stórskemmtileg dönsk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sýnd með íslenskum texta í samstarfi við Danska sendiráðið á Íslandi.

Aðrar myndir í sýningu