NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Tónleikabíó // Concerts

Gorillaz: Song Machine Live From Kong

Sýningatímar

  • 8. Des
    • 19:30
Kaupa miða
  • Tegund: Tónleikar/Concert
  • Ár: 2020
  • Lengd: 157
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 8. Desember 2021
  • Aðalhlutverk: 2D, Murdoc, Russel, Noodle

Upplifðu stærstu stafrænu hljómsveit í heimi, GORILLAZ, í bestu hljóð- og myndgæðum miðvikudaginn 8. desember kl 19:30!

Song Machine Live tónleikarnir verða sýndir samtímis um heim allan og því er þetta EINSTAKT tækifæri fyrir áhorfendur að njóta saman en vakin er athygli að áður óséð baksviðs efni verður einnig hluti af sýningunni.

Miðasala er hafin!

English

Experience the biggest virtual band on the planet in cinemas worldwide, as Gorillaz bring their highly acclaimed Song Machine Live to the big screen. Bringing Jamie Hewlett’s visuals to a thrilling live performance, the set features songs fromthe Song Machine project, along with some revered classics from the group’s back catalogue.

Guitarist Noodle, bassist Murdoc Niccals, drummer Russel and frontman 2D are joined by Damon Albarn and the full Gorillaz live band, plus a choice selection of featured artists, showcasing their first live performance since 2018.

This special presentation also features apre-show programme and exclusive behind-the-scenes footage.