Einn daginn fyrir afmæli Valdimars þegar spennan er í hámarki á Grænuvöllum og hann við það að bíta í afmæliskökuna, birtist óvæntur gestur. Dónalega villisvínið og fylgisveinar hans hafa illt í hyggju en þá gerast óvæntir hlutir….
Stórkostlega skemmtileg teiknimynd, sem talsett er á íslensku, er frumsýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, en fer síðar í almennar sýningar í Bíó Paradís.
Myndin fer í almennar sýningar að hátíð lokinni, 16. apríl í Bíó Paradís.