Grand Marin // Sjókonan

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Dinara Drukarova
  • Ár: 2022
  • Lengd: 84 mín
  • Land: Frakkland, Ísland, Belgía, Rússland
  • Frumsýnd: 22. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska og enska
  • Aðalhlutverk: Dinara Drukarova, Sam Louwyck, Björn Hlynur Haraldsson

Lili hefur yfirgefið allt til að elta draum sinn um að ferðast um heiminn. Hún verður eini kvenkyns meðlimurinn í áhöfn íslensks fiskveiðibáts þar sem hún þarf að sanna tilverurétt sinn. Hún hlýtur viðurnefnið þrösturinn en á bak við viðkvæmt útlit hennar býr stálvilji sem sigrað getur allt.

Með hlutverk fara Dinara Drukanova, Björn Hlynur Haraldsson, Sam Louwyck og Hjörtur Jóhann Jóhannsson.

Um er að ræða frumraun leikkonunnar Dinaru Drukanova, heiðursgest Franskrar kvikmyndahátíðar 2023, en hún verður viðstödd frumsýningu myndarinnar en hún leikstýrir myndinni ásamt því að leika aðalhlutverkið.

English

Lili has left everything behind to travel to the end of the earth to fulfil her dream of fishing in the northern seas. She convinces Ian, a fishing boat skipper, to give her a chance and embarks on the Rebel. She is the only woman in the crew and is nicknamed Sparrow; but behind her fragile appearance is an iron will, and her courage and determination will win everybody’s respect. Adopted and forming part of this world of beings often abused by life, Lili will earn her right to live a different, free life.

Aðrar myndir í sýningu