Great Freedom

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Sebastian Meise
  • Handritshöfundur: Sebastian Meise, Thomas Reider
  • Ár: 2021
  • Lengd: 116 mín
  • Land: Austurríki, Þýskaland
  • Frumsýnd: 29. Júlí 2022
  • Tungumál: Þýska og enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Franz Rogowski, Georg Friedrich, Anton von Lucke

Hans er stöðugt fangelsaður fyrir samkynhneigð, sem er bönnuð samkvæmt lögum í Þýskalandi stuttu eftir stríð. Hann myndar ólíklega ramma taug við fanga sem deilir með honum klefa …

Mennsk og stórbrotin saga sem snertir hjörtu og brýtur þau á sama tíma! 

Myndin hlaut dómnefndarverðlaunin í flokknum Un Certain Regard í Cannes og komst á stuttlista þeirra erlendra kvikmynda fyrir Óskarstilnefningu 2022.

English

In post-war Germany, liberation by the Allies does not mean freedom for everyone. Hans is repeatedly imprisoned under Paragraph 175, which criminalizes homosexuality. Over the decades, he develops an unlikely bond with his cellmate Viktor.

At Cannes Film Festival the film won the Jury Prize in the Un Certain Regard section. It was selected as the Austrian Oscars entry and it has made it to the shortlist.

“A gay convict bides his time for change in this terrific German prison drama” – Variety 

Aðrar myndir í sýningu