Harry Potter and the Philosopher’s Stone – Jólafjölskyldubíó

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Chris Columbus
  • Handritshöfundur: Steve Kloves byggt á sögu J.K. Rowling
  • Ár: 2001
  • Lengd: 152 mín (tveir og hálfur tími)
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 3. Desember 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Richard Harris, Maggie Smith, Robbie Coltrane, John Hurt, Richard Griffiths, Fiona Shaw, Julie Walters, Warwick Davis, John Cleese, Alan Rickman

Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. Hann kemst brátt að því að hann er göldróttur inni í sér og kynnist glænýjum heimi og fær einnig inngöngu í Hogwarts galdraskólann.

Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna og er ein vinsælasta kvikmyndin til að horfa á fyrir jólin fyrir alla fjölskylduna!

Ekta Jólafjölskyldubíó – Laugardaginn 3. desember kl 15:00, sýnd með íslenskum texta!

English

Adaptation of the first of J.K. Rowling’s popular children’s novels about Harry Potter, a boy who learns on his eleventh birthday that he is the orphaned son of two powerful wizards and possesses unique magical powers of his own. He is summoned from his life as an unwanted child to become a student at Hogwarts, an English boarding school for wizards. There, he meets several friends who become his closest allies and help him discover the truth about his parents’ mysterious deaths.

Christmas Family Screening – Saturday December 3rd at 3PM!

Aðrar myndir í sýningu