Hatching

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Hanna Bergholm
  • Handritshöfundur: Ilja Rautsi, Hanna Bergholm
  • Ár: 2022
  • Lengd: 88 mín
  • Land: Finnland, Svíþjóð
  • Frumsýnd: 27. Október 2022
  • Tungumál: Finnska / Finnish
  • Aðalhlutverk: Siiri Solalinna, Sophia Heikkilä, Jani Volanen

Ung stúlka sem æfir fimleika undir harðri stjórn móður sinnar uppgvötar sérkennilegt egg. Hún ákveður að fela það og halda á því hita, en þegar eggið klekkst út, þá breytist allt …

Kvikmynd sem vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðinni Sundance – upplifðu stórkostlegann hrylling þar sem glansmyndin er ekki öll þar sem hún er séð …

English

A young gymnast, who tries desperately to please her demanding mother, discovers a strange egg. She hides it and keeps it warm, but when it hatches, what emerges shocks them all.

“Eerily atmospheric Finnish Body-Horror cracks open a tween girl’s concealed grudges”- Variety

“Scrambling creature feature with psycho-horror, this inventive oddity brings tween anxieties to monstrous life.” – The New York Times

Aðrar myndir í sýningu