NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Sigur Rós: Heima

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Dean DeBlois
  • Ár: 2007
  • Lengd: 94
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 4. Maí 2018
  • Tungumál: Enska og íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sigurrós

Í kjölfar tónleikahalds um allan heim sneri hljómsveitin Sigur Rós heim til Íslands sumarið 2006 og kom fram á röð óvæntra tónleika víðsvegar um landið.

Við sýnum vel valdar íslenskar kvikmyndir með enskum texta í allt sumar! 

English

Ethereal post-rock pioneers Sigur Rós play a string of impromptu gigs in their native Iceland after finishing a world tour in 2006.

This summer we screen six carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking, these are not to be missed. 

Screened summer 2018 at Bíó Paradís with English subtitles. 

 

Aðrar myndir í sýningu