Hidden Figures

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Theodore Melfi
  • Ár: 2016
  • Lengd: 127 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 2. Júní 2017
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Taraji P. Henson, Octavia Spencer, Janelle Monáe

Hidden Figures segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson – bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af mikilvægustu afrekum mannkynssögunnar; ferð geimfarans John Glenn út í geim.

Þessi merkilegi atburður vakti heiminn til umhugsunar og snéri bandarískri vörn í sókn í geimkapphlaupi þeirra við Rússa. Þessar merku konur veittu fjölda kynslóða innblástur og hvatti alla til að setja markmiðin hátt, þrátt fyrir að mæta mótbárum vegna húðlitar og kyns. Frábær kvikmynd sem tilnefnd var til þrennra Óskarsverðlauna.

English

The story of a team of African-American women mathematicians who served a vital role in NASA during the early years of the US space program.

The film was nominated for numerous awards, including three Oscars (Best Picture, Best Adapted Screenplay and Best Supporting Actress for Spencer) and two Golden Globes (Best Supporting Actress for Spencer and Best Original Score). It won the Screen Actors Guild Award for Outstanding Performance by a Cast in a Motion Picture.

Aðrar myndir í sýningu