Hilma

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama
  • Leikstjóri: Lasse Hallström
  • Handritshöfundur: Lasse Hallström
  • Ár: 2022
  • Lengd: 119 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Frumsýnd: 19. Október 2022
  • Tungumál: Enska og þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tora Hallström, Catherine Chalk, Lily Cole

Sænska listakonan Hilma af Klint sem var ein af fyrstu abstrakt listamönnum í hinum vestræna heimi. Kvikmyndin fangar líf hennar þar sem Viaplay frumsýnir myndina í kvikmyndahúsum í takmarkaðan tíma áður en hún kemur út á streymisveitunni.

Sigurjón Sighvatsson er einn af framleiðendum myndarinnar.

English

Exploring Hilma af Klint’s enigmatic life, now recognized as one of the Western world’s first abstract artists.

Limited release in cinemas before premiering on Viaplay.

Aðrar myndir í sýningu