Danskur thriller einsog þeir gerast bestir! Lögreglumaðurinn Asger Holm er kominn í skrifstofudjobb við að svara símtölum í neyðarlínuna og er ekki sá þolinmóðasti í bransanum. Dag einn fær hann símtal frá konu sem hefur verið rænt og það reynir á taugar hins fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns þegar slóðin virðist teygja sig dýpra í glæp sem hann óraði ekki fyrir. Þessi spennutryllir mun halda þér á sætisbrúninni fram á síðustu mínútu!
HINN SEKI hlaut áhorfendaverðlaunin á bæði Sundance og Rotterdam, og hefur verið sýnd á sumum stærstu kvikmyndahátíðum heims við einróma lof gagnrýnenda.
Eingöngu sýnd með ENSKUM texta allt sumarið 2019!
English
Alarm dispatcher and former police officer, Asger Holm, answers an emergency call from a kidnapped woman. When the call is suddenly disconnected, the search for the woman and her kidnapper begins. With the phone as his only tool, Asger enters a race against time to save the endangered woman. But soon he realizes that he is dealing with a crime that is far bigger than he first thought.
ONLY shown with English subtitles whole summer long in 2019!