Border

Sýningatímar

Frumýnd 19. Október 2018

  • Tegund: Fantasía, Rómans, Spennumynd
  • Leikstjóri: Ali Abbasi
  • Handritshöfundur: Ali Abbasi, Isabella Eklöf
  • Ár: 2018
  • Land: Svíþjóð, Danmörk
  • Frumsýnd: 19. Október 2018
  • Tungumál: Sænska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Eva Melander, Eero Milonoff, Viktor Åkerblom

Landamæravörður laðast á undarlegan hátt að dularfullum ferðalangi sem er stöðvaður í tollinum. En svo koma skrýtnir hlutir í ljós sem breyta bókstaflega öllu…

Ein vinsælasta kvikmyndin á Cannes 2018, sem vann Un Certain Regard flokkinn, er væntanleg í Bíó Paradís! Yfirnáttúrulegur hryllingur í bland við rómantík og Nordic Noir eftir höfundana Ali Abbasi og John Lindquist (sem þekktastur er fyrir vampírumyndina Let the Right One In)!

English

After a customs officer develops a strange attraction to the suspect she’s investigating, the case’s revelations soon call into question her entire existence.

An exciting, intelligent mix of romance, Nordic noir, social realism and supernatural horror that defies and subverts genre conventions. Directed by Iranian-born Ali Abbasi and co-written by John Ajvide Lindqvist, the author of Swedish vampire movie “Let the Right One In”, “Border” entertained and baffled audiences at Cannes Film Festival 2018, where it won the Un Certain Regard competition.