Private: Best of the year // Bestu bitar ársins

Border (Gräns // Mæri)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Fantasía/Fantasy, Rómantík/Romance, Spennumynd
  • Leikstjóri: Ali Abbasi
  • Handritshöfundur: Ali Abbasi, Isabella Eklöf
  • Ár: 2018
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Svíþjóð, Danmörk
  • Frumsýnd: 19. Október 2018
  • Tungumál: Sænska / Swedish
  • Aðalhlutverk: Eva Melander, Eero Milonoff, Viktor Åkerblom

Mæri er róttæk sýn á Norrænar þjóðsögur, en myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem er vansköpuð og utanveltu í þjóðfélaginu, en hún býr að hreint ótrúlegu sjötta skilningarviti fyrir að bera kennsl á smygglara, þar sem yfirnáttúrulegt lyktarskyn hennar gerir hana að ómissandi liðsfélaga. Sem nokkurs konar mennskur fíkniefnaleitarhundur, getur hún skynjað skömm, ótta og sekt á ferðalöngum, þangað til einn dag þegar hún hittir Vore sem er fyrsta persónan hún getur ekki borið kennsl á, en uppfrá því verður hún að endurmeta hennar eigin tilveru.

Mæri vann Un Certain Regard flokkinn á Cannes og er frumlegasta og skemmtilegasta myndin sem þú munt sjá í ár! Yfirnáttúrulegur hryllingur í bland við rómantík og Nordic Noir eftir höfundana Ali Abbasi og Isabella Eklöf, John Lindquist (sem þekktust eru fyrir vampírumyndina Let the Right One In)!

Eingöngu sýnd með ENSKUM texta allt sumarið 2019!

English

Border is a radical take on Nordic folklore, and follows the border guard Tina, who is a a malformed misfit, but she has an incredible sixth sense for identifying smugglers, where her superhuman sense of smell makes her an invaluable team member. A kind of human sniffer dog, she can sense shame, fear and guilt on travellers, until one day when she encounters Vore, the first person she can’t identify, then she will have to reevaluate her own existence.

An exciting, intelligent mix of romance, Nordic noir, social realism and supernatural horror that defies and subverts genre conventions. Directed by Iranian-born Ali Abbasi and co-written by John Ajvide Lindqvist and Isabella Eklöf, the authors of Swedish vampire movie “Let the Right One In”, “Border” entertained and baffled audiences at Cannes Film Festival 2018, where it won the Un Certain Regard competition.

ONLY shown with English subtitles whole summer long in 2019!