Hotel Belgrad

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Rómantík/Romance, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Konstantin Statsky
  • Handritshöfundur: Vasiliy Kutsenko, Anatoliy Molchanov
  • Ár: 2020
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Rússland
  • Tungumál: Rússneska/serbneska með serbneskum og enskum texta
  • Aðalhlutverk: Milos Bikovic, Diana Pozarskaja, Boris Dergacov, Miodrag Radonjic

Paul er auðugur erfingi og eigandi hins virta Belgrad hótels, þekktur fyrir skemmtiferðir og glæsilegan lífsstíl. Þegar Mafían í Belgrad, brjáluð brúður, gömul ást og skrýtin fjölskylda flækist í þennan heim, þá breytist hið þægilega líf í ævintýri þar sem allt er mögulegt.

Rómantískt ævintýri sem fær þig til að hlæja og fer með þig í skemmtilegt ferðalag.

Sýnd með serbneskum og enskum texta!

English

Paul is a wealthy heir and owner of the prestigious Belgrade Hotel. When into his world The Belgrade mafia, crazy bride, old love and quirky family are involved, his leisurely life turns into an adventure where anything is possible.

Screened with Serbian and English subtitles!

Aðrar myndir í sýningu