Howl’s Moving Castle

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Hayao Miyazaki
  • Handritshöfundur: Hayao Miyazaki
  • Ár: 2004
  • Lengd: 119 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta // Japanese with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Chieko Baishô, Takuya Kimura, Tatsuya Gashûin

Myndin fjallar um Sophie, verndaða og hlédræga unglingsstúlku sem eldist um rúma sjö áratugi í einu vetfangi. Til að aflétta álögunum verður hún að hafa uppi á töframanninum Howl sem einn getur komið í veg fyrir að Sophie verði ellidauð áður en hún kemst af gelgjuskeiði.

Myndin er byggð á sögu Diana Wynne Jones sem er af mörgum talin drottning breskra barnabókmennta.

HOWL’S MOVING CASTLE – sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík! 

English

When an unconfident young woman is cursed with an old body by a spiteful witch, her only chance of breaking the spell lies with a self-indulgent yet insecure young wizard and his companions in his legged, walking castle.

“Miyazaki’s films require a conscious investment of attention; you have to immerse yourself in them, and soon you will find yourself floating, buoyed up by his gentleness, his visual exuberance, and his unshowy intelligence and emotional literacy. It is a lovely film for all ages.” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu