Private: Skjaldborg 2020 – Hátíð íslenskra heimildamynda

Hver hengir upp þvottinn? // Hrein og bein

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
  • Land: Ísland

Tvær myndir úr höfundarverki Hrafnhildar Gunnarsdóttur heiðursgests Skjaldborgar 2020

Hver hengir upp þvottinn? (20 mín)

Þvottar, stríð og rafmagn í Beirut 

Myndin sýnir mannréttindabaráttukonuna Tinu Naccache þvo þvottinn í íbúð sinni í Beirut. Kúnstin við þvottana afhjúpar hið raunverulega eftirstríðsástand í borginni sem er enn þjáð af vatns- og rafmagnsskorti eftir margra ára stríð og átök.

 

Hrein og bein (60 mín)

Sögur úr íslensku samfélagi

Í kvikmyndinni segja samkynhneigð ungmenni frá lífi sínu. Þau rifja upp einmanaleikann, ástarþrána, óttann við höfnun og skort á jákvæðum fyrirmyndum, uns þeim tókst að rjúfa vítahringinn, segja frá tilfinningum sínum og læra að njóta eigin tilveru. Húmor og alvara togast á í þessari einlægu og hispurslausu mynd um reynslu nokkurra íslenskra unglinga og hvað það þýðir að takast á við flóknar staðreyndir lífsins, leysa fjötrana og eignast hamingjusamt líf.

 

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

 

 

 

English

Two films by Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Skjaldborg’s guest of honor 2020.

Who hangs the Laundry? (20 min)

Washing, war and electricity in Beirut

 The film shows the human rights activist Tina Naccache washing the laundry in her apartment in Beirut. The care and diligence in which Tina preserves the water for the laundry reveals the real aftermath of war.

Straight Out (60 min)

Stories from Iceland

The film portrays nine young gay people from the age of 18 to 28 who testify to their experiences of emerging from the Icelandic closet. Realizing themselves as gay people in a small closely knitted and homogeneous society they let us in on their experiences.  Their stories and memories paint a picture from the edge of Icelandic society yet their experiences are somehow familiar. This cunningly sincere documentary the Icelandic gay and lesbian experience is accurately described without beautifying or dramatising it.

 

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!