In the Fade

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Fatih Akin
  • Ár: 2017
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 2. Febrúar 2018
  • Tungumál: Þýska með íslenskum texta (enskum texta á Þýskum dögum)
  • Aðalhlutverk: Diane Kruger, Denis Moschitto, Numan Acar

Veröld Kötju hrynur þegar eiginmaður hennar og sonur láta lífið í sprengjuárás. Sorgarferlið tekur við en eftir nokkurn tíma fer Katja að hyggja á hefndir ….

Myndin var frumsýnd á Cannes 2017 í keppnisflokki þar sem aðalleikkona myndarinnar Diane Kruger vann verðlaun sem besta leikkona hátíðarinnar.

Myndin komst á 9 mynda lista þeirra kvikmynda sem koma til greina fyrir Óskarsverðlaunatilnefningu 2018 og hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum í flokki erlendra kvikmynda.

Myndin er sýnd með enskum texta á Þýskum kvikmyndadögum 2018 – og fer síðar í almennar sýningar með íslenskum texta.

English

Katja’s life collapses after the death of husband and son in a bomb attack. After the time of mourning and injustice, here comes the time of revenge.

It was selected to compete for the Palme d’Or in the main competition section at the 2017 Cannes Film Festival where Diane Kruger won the Best Actress award. The film won the best foreign language film award at the Golden Globes this year.

“Diane Kruger’s beautifully modulated performance as a woman seeking justice following the neo-Nazi murder of her husband and son anchors this skilled though familiar drama.” – Vaerity

Screened with English subtitles during German Film Days – after German Film Days the film will be theatrically released with Icelandic subtitles.