Á ósköp venjulegum síðsumar degi, fylgjumst við með fimm ólíkum persónum. Örlög eiginmanns, læknis, eiginkonu, nemanda og ungrar dóttur eru spunnin saman án þeirra vitundar.
Með stórleikurum á borð við Trine Dyrholm (Drottningin, Erfingjarnir og Hævnen) og Jakob Cedegren (The Guilty og Submarino) í aðalhlutverkum en myndin var frumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni Tribeca.
English
The lives of five unrelated people–a husband, a doctor, a wife, a student, and a young daughter–are turned upside-down with irreversible consequences.
Starring Trine Dyrholm (Queen Of Hearts) and Jakob Cedergren (The Guilty).