Jack´s Ride

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Susana Nobre
  • Ár: 2021
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Portúgal
  • Frumsýnd: 5. Maí 2022
  • Tungumál: Portúgalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Maria Carvalho, Amindo Martins Rato, Joaquim Veríssimo

Joaquim vinnur sem leigubílstjóri og er á leið á eftirlaun. Hann fer yfir lífshlaup sitt í kvikmynd sem dansar á mörkum þess að vera heimildamynd og skáldskapur – en myndin var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni þar sem hún vakti mikla athygli.

Bíó Paradís sýnir reglulegar nýjar og nýlegar kvikmyndir frá Portúgal nánar hér

English

Joaquim is at the end of his working life. According to a deal made with his employer, he will be able to retire after a brief period of unemployment.

“A Portuguese Cabbie Drives Down Memory Lane in an Evocative Docufiction Hybrid” – Variety

Aðrar myndir í sýningu