NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Jack´s Ride

Sýningatímar

Frumýnd 7. Janúar 2022

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Susana Nobre
  • Ár: 2021
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Portúgal
  • Frumsýnd: 7. Janúar 2022
  • Tungumál: Portúgalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Maria CarvalhoAmindo Martins RatoJoaquim Veríssimo

Joaquim vinnur sem leigubílstjóri og er á leið á eftirlaun. Hann fer yfir lífshlaup sitt í kvikmynd sem dansar á mörkum þess að vera heimildamynd og skáldskapur – en myndin var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni þar sem hún vakti mikla athygli.

English

Joaquim is at the end of his working life. According to a deal made with his employer, he will be able to retire after a brief period of unemployment.

“A Portuguese Cabbie Drives Down Memory Lane in an Evocative Docufiction Hybrid” – Variety