Sviðsett heimildamynd um unga konu sem tekur viðtöl við fólk um þeirra skoðanir á samfélaginu varðandi mörg knýjandi málefni. Svo sem um ójöfnuð, félagsþjónustu, sósíalisma og lýðræði auk meiriháttar siðferðislegra spurninga.
Jafnvel forsætisráðherrann, Olaf Palme kemst ekki undan því að svara áleitnum spurningum aðalsöguhetjunnar, Lenu. Myndin var bönnuð á sínum tíma og þótti mikil ádeila á samfélagið. En tímarnir hafa breyst og nú þykir þessi mynd vera stórkostlegur vitnisburður um breyttan tíðaranda og samanburður við siðferðislegar spurningar dagsins í dag er umhugsunarverður.
Sýnd sunnudaginn 20. febrúar kl 19:30.
English
Told in a quasi-documentary style, this companion piece to Jag är nyfiken – en film i blått (1968) deals with topics such as class society, non-violent resistance, sex, relationships, and tourism to Francoist Spain.
Screened Sunday February 20th 2022 at 7:30 PM.