Jazzoo og Tungl úlfarnir

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation
  • Leikstjóri: Adam Marko Nord (JAZZOO) og Nima Yousefi (MOON WOLVES)
  • Ár: 2017
  • Lengd: 38 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Aldurshópur: +3
  • Frumsýnd: 30. Mars 2017
  • Tungumál: Ekkert tal

Jazzoo eru stuttar sögur fyrir þau allra yngstu. Ævintýri dýrana eru í forgangi í litríkum örsögum þar sem jazz tónlistin ræður ríkjum! Frábærar sænskar teiknimyndir sem þú vilt ekki missa af! (lengd 26 mín)

Í Tungl úlfunum fylgjumst við með úlfum sem reyna að ná sambandi við hið stóra fallega tungl um miðja nótt. Saga um að gefast ekki upp á því sem þú trúir nægilega mikið á! (12 mín)

Myndirnar eru sýndar saman og eru án tals og henta því yngstu börnunum, lengd samtals 38 mín. 

English

Two great shorts from Sweden, for the younger generation without dialogue, suitable for 3 years and up.

Screened during Reykjavík International Children´s Film Festival 2017 held March 30th – April 9th 2017!

Aðrar myndir í sýningu