Jörðin og við – Búsæld við borgarmörkin

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Valdimar Leifsson
  • Handritshöfundur: Bryndís Kristjánsdóttir
  • Ár: 2022
  • Lengd: 63 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. Nóvember 2022
  • Tungumál: Íslenska

Hvernig væri staðan fyrir okkur íbúa Íslandsef við þyrftum að treysta alfarið á að fá matföng -og annaðsem við þurfum til daglegs lífs –annars staðar frá?Þessu ættum við öll að velta fyrir okkur, ekki síst nú á tímum þegar við fáum daglega fréttir af erfiðleikum við öflun matvæla og annars hráefnis víðsvegar um heim -og það jafnvel í löndum nærri okkur.

Á íslandi erum við svo lánsöm að hér eru framleidd sérlega heilnæm matvæli og það sem meira er:stór hluti þessarar landbúnaðarframleiðslu fer fram rétt við borgarmörkin. En hverjir eru það sem standa þar að baki og hvaða matvæli eru það sem eru framleidd hér? Heimildamyndin Jörðin og við –Búsæld við borgarmörkin veitir þar svör.

Aðrar myndir í sýningu