Joy

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: David O. Russell
  • Handritshöfundur: David O. Russell
  • Ár: 2015
  • Lengd: 124
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 22. Janúar 2016
  • Tungumál: enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence, Bradley Cooper, Robert De Niro

Joy er einstök saga einstakrar konu, Joy Mangano, sem ung að árum hóf að finna upp alls konar nýjungar og byggði síðan frá grunni viðskiptastórveldið Ingenious Designs sem í dag á yfir hundrað einkaleyfi á vinsælum vörum sem Joy hefur fundið upp og hannað. Í myndinni er farið yfir sigra og sorgir þessa magnaða frumkvöðuls sem svo sannarlega þurfti að yfirstíga ótrúlegustu hindranir á leið sinni á toppinn, bæði viðskiptalegar og persónulegar, en lét aldrei neitt stöðva sig …

Myndin var tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna, sem mesta myndin (söngleikur eða gamanmynd) og Jennifer Lawrence sem besta leikkona. Jennifer Lawrence er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta leikkona í aðalhlutverki 2016.

English

Joy is the story of the title character, who rose to become founder and matriarch of a powerful family business dynasty.

Joy received two Golden Globe Award nominations including Best Motion Picture – Musical or Comedy and a win for Lawrence for Best Actress – Motion Picture Musical or Comedy. Lawrence also received a nomination for Best Actress at the 88th Academy Awards.

Aðrar myndir í sýningu