Judas and the Black Messiah

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Shaka King
  • Handritshöfundur: Will Berson, Shaka King
  • Ár: 2021
  • Lengd: 126 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Daniel Kaluuya, LaKeith Stanfield, Jesse Plemons

Fred Hampton, yfirmaður Svörtu pardusanna í Illinois í Bandaríkjunum er staddur í miðri trylltri svikamyllu þegar FBI laumar uppljóstraranum William O´Neal í raðir pardusanna!

Daniel Kaluuya hlaut Golden Globe verðlaunin sem besti leikari í aukahlutverki nýverið og Óskarsverðlaunin sem besti leikari í aukahlutverki 2021!

English

Bill O’Neal infiltrates the Black Panther Party per FBI Agent Mitchell and J. Edgar Hoover. As Party Chairman Fred Hampton ascends, falling for a fellow revolutionary en route, a battle wages for O’Neal’s soul.

Judas and the Black Messiah is nominated for 6 Academy Awards and Daniel Kaluuya won the Oscar as best supporting actor!

Aðrar myndir í sýningu