Judy

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Rupert Goold
  • Handritshöfundur: Tom Edge
  • Ár: 2019
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 26. Desember 2019
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Rufus Sewell, Renée Zellweger, Finn Wittrock

Við fylgjumst með stórkostlegri tónleikaröð Judy Garland veturinn 1968 þar sem hún kom fram á hverri uppseldri sýningunni á fætur annarri.

Renée Zellweger hlaut Golden Globe verðlaunin og Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á Judy 2020! 

“Renée Zellweger túlkar Judy Garland á stórbrotinn hátt, hún í senn snertir hjarta þitt krefst aðdáunar áhorfenda” – The Guardian 

English

Legendary performer Judy Garland arrives in London in the winter of 1968 to perform a series of sold-out concerts.

Zellweger won for Best Actress in a Motion Picture – Drama at the Golden Globe Awards 2020 and Best Actress in a Leading Role at the 2020 Academy Awards! 

“Renée Zellweger is phenomenally good in this captivating account of Judy Garland’s final London concert run … it grabs you by the heart and demands adoration.” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu