Julie – National Theatre Live

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Leikstjóri: Carrie Cracknell
  • Handritshöfundur: Polly Stenham
  • Ár: 2018
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Vanessa Kirby, Eric Kofi Abrefa

Í þessari nýju uppfærslu Breska Þjóðleikhússins fylgjumst við með Julie, sem er nýlega einhleyp, halda eftirpartý. En málin flækjast þegar hún tekst rækilega á við Jean sem stendur vaktina í eldhúsinu …. en átökin snúast fljótt upp í ógnvekjandi baráttu þess að lifa af.

Hér er um að ræða klassíkt og dramatískt verk, byggt á August Strindberg með þeim Vanessu Kirby og Eric Abrefa í aðalhlutverkum.

Sýningar:

Mánudagur 12. nóvember kl  20:00 – BARA EIN SÝNING!

English

Vanessa Kirby (The Crown, NT Live: A Streetcar Named Desire) and Eric Kofi Abrefa (The Amen Corner) feature in the cast of this brand new production, directed by Carrie Cracknell (NT Live: The Deep Blue Sea) and broadcast live from the National Theatre to cinemas.

Wild and newly single, Julie throws a late night party. In the kitchen, Jean and Kristina clean up as the celebration heaves above them. Crossing the threshold, Julie initiates a power game with Jean – which rapidly descends into a savage fight for survival.

This new version of August Strindberg’s play Miss Julie, written by Polly Stenham, remains shocking and fiercely relevant in its new setting of contemporary London.

Screenings:

November 12th (Monday) at 20:00 – ONE-NIGHT ONLY!

Aðrar myndir í sýningu