Julius Caesar – National Theatre Live

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Leikstjóri: Nicholas Hytner
  • Handritshöfundur: Byggt á verki William Shakespeare
  • Ár: 2018
  • Lengd: 152 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 11. Mars 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Ben Whishaw, Michelle Fairley, David Morrissey, David Calder

Vertu í fremsta sæti hjá Breska Þjóðleikhúsinu – á splunkunýrri uppfærslu á einu ástsælasta verki rithöfundarins William Shakespeare Julius Caesar, eitt af mörgum verka hans sem gerast á tímum Rómarveldisins.

Caesar mætir sigri fagnandi til Rómar og fólkið þeysist út af heimilum sínum út á götur borgarinnar til að taka þátt í hátíðarhöldunum. Gríðarlegar vinsældir Caesar valda miklum óróa hjá menntaelítunni sem leggur á ráðin um að steypa honum af valdastóli. Í kjölfar morðsins á honum brýst út borgarastyrjöld á götum höfuðborgarinnar Róm.

Hinn margverðlaunaði leikstjóri Nicholas Hytner þrýstir áhorfendum beint inní götuveisluna til að hylla endurkomu Casar, þingið sem verður vitni að morðinu hans, múginn sem kemur saman fyrir jarðarförina og ringulreiðina sem brýst út í kjölfarið.

Sýningar:

  • Sunnudagur 10. mars kl 15:00
  • Mánudagur 11. mars kl 20:00
  • Miðvikudagur 13. mars kl 20:00
  • Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

English

★★★★ “Tremendously gripping. Unfolds like a chic, glossy spy thriller.” – Time Out
★★★★ “A star-studded political cataclysm for our times.” – Daily Telegraph
★★★★ “A superb cast in a ferocious, immersive Julius Caesar” – Sunday Times
★★★★ “Visceral and politically urgent.” – Guardian

Ben Whishaw (The Danish Girl, Skyfall, Hamlet) and Michelle Fairley (Fortitude, Game of Thrones) play Brutus and Cassius, David Calder (The Lost City of Z, The Hatton Garden Job) plays Caesar and David Morrissey (The Missing, Hangmen, The Walking Dead) is Mark Antony. Broadcast live from The Bridge Theatre, London.

Caesar returns in triumph to Rome and the people pour out of their homes to celebrate. Alarmed by the autocrat’s popularity, the educated élite conspire to bring him down. After his assassination, civil war erupts on the streets of the capital.

Nicholas Hytner’s production will thrust the audience into the street party that greets Caesar’s return, the congress that witnesses his murder, the rally that assembles for his funeral and the chaos that explodes in its wake.

Screenings:

  • Sunday March 10th at 15:00
  • Monday March 11th at 20:00
  • Wednesday March 13th at 20:00
  • Please note that season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu