Jurek

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Paweł Wysoczański
  • Ár: 2014
  • Lengd: 73 mín
  • Land: Pólland
  • Frumsýnd: 4. Mars 2023
  • Tungumál: Pólska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jerzy Kukuczka

Jurek fjallar um mann sem fór úr því að vera verkamaður yfir í heimsfrægan fjallgöngugarp sem kleif hæstu tinda heims með heimagerða fjallgöngubúnaðinn sinn. Þetta er áhugaverð portrait heimildamynd um Jerzy og gefur innsýn í pólska fjallgöngumannasamfélagið á 9.áratugnum. Þetta er fyrsta heimildamynd í fullri lengd eftir leikstjórann Pawel Wysoczanski.

Myndin er sýnd sem hluti af kvikmyndasýningum 2022-2023 „Pólskar ævisögur í kvikmynd“, kynntar af sendiráði lýðveldisins Póllands í Reykjavík.

Frítt inn og allir velkomnir!

English

“Jurek” shows a man getting to the top – literally and metaphorically. Kukuczka was a socialist worker turned international celebrity. He was a poor climber with homemade equipment who rose to compete with Reinhold Messner in a rivalry to climb the highest Himalayan peaks. The film contains interviews with family and friends, archival recordings and tv shows, all of which make up for a portrait of Polish climbing community in the 1980s.  It also depicts the difficult yet stimulating environment in Poland during golden age of Polish climbing, when idealism was valued more than fame.

The movie is screened within the cinema review “Polish Biographical Films” organized by the Embassy of Poland in Reykjavik.

Free of charge, welcome!

Aðrar myndir í sýningu