Just Between Us

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Rajko Grlic
  • Handritshöfundur: Rajko Grlic, Ante Tomic
  • Ár: 2010
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Serbía
  • Frumsýnd: 1. Mars 2017
  • Tungumál: Króatíska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Predrag 'Miki' Manojlovic, Bojan Navojec, Ksenija Marinkovic |

Tveir miðaldra bræður úr millistétt í Zagreb, þeir Nikola og Braco, eru í vandræðum með einkalífið. Nikola er lauslátur flagari og Braco á ónýtt hjónaband að baki. Líf þeirra verður sífellt flóknara eftir því sem samskiptin við eiginkonur, hjákonur og börn verða snúnari. Um leið dregur myndin upp sannferðuga mynd af Zagreb nútímans.

Grlic var valinn besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary fyrir myndina.

Sýningar:
1. mars, kl 18:00/spurt og svarað með leikstjóranum, sem er heiðursgestur Stockfish- Kvikmyndahátíðar í Reykjavík 

English

In Zagreb, two middle-aged middle class brothers, Nikola and Braco, struggle with their personal lives. Nikola is a philandering charmer and Braco has a broken marriage behind him. They lead a complicated life as it gets harder and harder to navigate the web of relationships with their wives, mistresses and children. The film depicts an authentic version of contemporary Zagreb and its inhabitants.

Grlic won the Best Director prize at the Karlovy Vary International Film Festival for the film.

Screenings:
March 1st, at 18:00/Q&A with the director, who is a honorary guest of Stockfish Film Festival 2017

Aðrar myndir í sýningu