Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn, tekur Snorri Magnússon á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar. Laugin er heimur útaf fyrir sig þar sem söngur og síendurteknar æfingar, fótstaða í lófa og höfrungakaf, skapa rútínu. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi á Íslandi og hefur verið í lauginni samfellt í 28 ár við góðan orðstír.
KAF – glæný íslensk heimildamynd verður frumsýnd 5. september í Bíó Paradís!
- Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!
English
At a run down pool by the ocean and the mountains, Snorri Magnusson a pioneer in infant swimming, welcomes babies all day long, six days a week. He has been there for 28 years, the pool becoming a world of its own, where the sensory world of newborns is explored through sound, play and underwater experiences.
KAF – new icelandic documentary premiers on September 5th in Bíó Paradís!
- Please note that season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!