Keep Frozen

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Hulda Rós Guðnadóttir
  • Handritshöfundur: Hulda Rós Guðnadóttir, Helga Rakel Rafnsdóttir, Hinrik Þór Svavarsson
  • Ár: 2016
  • Lengd: 74 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 18. Maí 2016
  • Tungumál: Íslenska og pólska með enskum texta

Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík. Í frystilestinni eru 20.000 fiskikassar, hitastigið er -35 C. Hópur manna hefur tvo sólarhringa til að tæma skipið.  Á meðan við fylgjumst með þeim framkvæma hið ómögulega heyrum við sögur af karlmennsku og rómantík, gamni og dauðans alvöru.

Sýnd með enskum texta.

English

On a cold winter night a factory trawler enters the old harbor of Reykjavík. On board there are 20.000 boxes of frozen fish, each weighing 25 kg. The temperature in the freezing compartment is -35C°. A group of men has only 48 hours to empty the ship before it heads back out to sea. This is no job for wussies. Making one mistake may cost thousands of Euros, a limb or a life. While they do the impossible, we hear stories of the bright and dark sides of the lives these men lead.

Screened with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu