KILO

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Davíð Vilmundarson
  • Ár: 2021
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 27. Mars 2021

Garðar Eyfjörð Sigurðsson betur þekktur sem Kilo, rappari af Suðurnesjum, kemur fram í heimildamynd þar sem engu er vikið undan. Kilo kemur eins og hann er klæddur og gerir upp fortíðina; sigrana, sorgina, áföllin, æskuna og eigin djöfla. Samhliða gefur hann út plötu sem ber nafnið “The Serenade of Solitude” þar sem hann gerir upp við fortíðina. Þessi áhugaverði og umdeildi listamaður deilir hér hver hann er, hvað gerði hann að Kilo.

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessa sérsýningu!

Aðrar myndir í sýningu