Kurt Cobain: Montage of Heck

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Brett Morgen
  • Ár: 2015
  • Lengd: 144
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 2. Maí 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Kurt Cobain, Dave Grohl, Courtney Love

Upplifðu lífsreynslu, list og hug Kurt Cobain, líkt og aldrei fyrr í þessari mögnuðu heimildamynd. Leikstjórinn Brett Morgen blandar saman list og  tónlist á persónulegan hátt ásamt áður óséðu myndefni, viðtölum við fjölskyldumeðlimi, vini og Cortney Love. Fylgst er með yngri árum Cobain í Aberdeen WA allt fram að frægðartímabilinu en myndin gefur frábæra innsýn inn í líf listamannsins og umhverfi hans.

„Persónulegasta rokk- heimildamynd allra tíma“ – David Fears, Rolling Stone 

English

Experience the life, art and mind of Kurt Cobain like never before in the first fully-authorized portrait of the generation-defining rock music icon. Director Brett Morgen expertly blends Cobain’s personal archive of art, music, and never-before-seen home movies with animation and revelatory interviews from his family and closest confidantes, including his wife Courtney Love. Following Kurt from his earliest years in Aberdeen WA through the height of his fame, the film is a visceral and detailed cinematic insight into an artist at odds with his surroundings.

The most intimate rock doc ever” David Fears, Rolling Stone

Aðrar myndir í sýningu