Kwaidan – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Masaki Kobayashi
  • Ár: 1964
  • Lengd: 183 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Rentarô Mikuni, Michiyo Aratama, Misako Watanabe

Fjórar japanskar draugasögur í öruggum höndum Masaki Kobayashi.

Fátækur samúræji skilur with ástina í lífi sínu til þess að giftast til fjár en nýja hjónabandið gengur ekki upp og hann snýr aftur til konunnar sinnar. En það er eitthvað dularfullt við hana. Veðurtepptur skógarhöggsmaður hittir ísdrottningu sem þyrmir lífi hans gegn loforði um að hann muni aldrei segja neinum frá henni. Áratug seinna gleymir hann loforði sínu. Blindur tónlistarmaður sem býr í munkaklaustri syngur svo vel að konungleg hirð drauga skipar honum að syngja óð um lokaorrustu sína. En draugarnir eru að sjúga úr honum lífið og munkarnir þurfa að leita allra leiða til að bjarga honum. Maður sér dularfullt andlit birtast ítrekað í tebollanum sínum.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

 

English

A collection of four Japanese folk tales with supernatural themes.

In “Black Hair” a poor samurai who divorces his true love to marry for money, but finds the new marriage disastrous and returns to his old wife only to discover something eerie about her. “The Woman in the Snow” tells of  a woodcutter stranded in a snowstorm who meets an icy spirit in the form of a woman who spares his life on the condition that he never tell anyone about her. A decade later he forgets his promise. “Hoichi the Earless” is about Hoichi, a blind musician living in a monastery who sings so well that a ghostly imperial court commands him to perform the epic ballad of their death battle for them. But the ghosts are draining away his life, and the monks must find a way to save him. “In a Cup of Tea”: a writer tells the story of a man who keep seeing a mysterious face reflected in his cup of tea.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!

Aðrar myndir í sýningu