Kwaidan

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Masaki Kobayashi
  • Handritshöfundur: Yôko Mizuki
  • Ár: 1964
  • Lengd: 183 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 27. Nóvember 2022
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Rentarô Mikuni, Michiyo Aratama, Misako Watanabe

Fjórar japanskar draugasögur í öruggum höndum Masaki Kobayashi.

Hárin fá að rísa á sönnum Svörtum Sunnudegi 27. nóvember kl 21:00!

Karítas Gunnarsdóttir gerði plakat!

English

A collection of four Japanese folk tales with supernatural themes. Join us on a true BLACK SUNDAY November 27th at 9PM!

Karítas Gunnarsdóttir made a poster!

Aðrar myndir í sýningu